Fréttir á íslensku

Illustrasjon av en smilende mann som jobber på en bærbar datamaskin, mens en vennlig AI-assistent i hvit drakt med "AI" skrevet på hjelper ham. Bakgrunnen er en blå, abstrakt form.

25/02/2025

Norge

Rannsóknaráðið eykur fjárframlög til rannsókna á gervigreind (AI) um 300 milljónir norskra króna

Kvinna som ritar en webbdesignskiss på en genomskinlig tavla med vit tuschpenna.

25/02/2025

Norden

Í pistlunum er sjónum beint að almennri starfshæfni og mikilvægi hennar á Norðurlöndunum. Á vinnumarkaði sem er undirorpinn örum breytingum getur almenn starfshæfni gegnt lykilhlutverki. Hún gerir einstaklingum kleift að aðlagast nýjum störfum og atvinnugreinum. Hún veitir sveigjanleika til að takast á við mismunandi aðstæður og áskoranir.

Pedagogen, Göteborgs Universitet

29/01/2025

Sverige

Hvernig getum við eflt stærðfræðikunnáttu fullorðinna í stafrænum heimi? Á Norrænu ráðstefnunni um stærðfræðikennslu fullorðinna, sem fór fram í kuldanum í Gautaborg, komu saman kennarar, fræðimenn og leiðbeinendur hvaðanæva Norðurlanda til að kanna nýjar leiðir í stærðfræðikennslu. Með áherslu á símenntun, stafræna væðingu og nýstárlegar kennsluaðferðir var þessi ráðstefna samkomustaður þar sem kennslufræði stærðfræði framtíðarinnar er mörkuð.

To personer giver hånd hen over et bord med en kontrakt og en pen, der ligger på en clipboard.

29/01/2025

Norge

Þann 14. janúar 2025 skilaði Nefnd um færniumbætur skýrslu sinni um hvernig Norðmenn geta bætt árangur með símenntun í atvinnulífinu. Efling þríhliða samstarfs um nám í atvinnulífinu og betri stafræn yfirsýn yfir tækifæri til símenntunar eru meðal tillagna nefndarinnar.

Billedet viser to personer, der sidder ude i en natureng og nyder et øjeblik sammen. De er klædt i afslappet tøj og ser ud til at dele noget, de har fundet, muligvis bær eller urter. I baggrunden er der et åbent landskab med lave buske og træer, typisk for en nordisk natur.

19/12/2024

Danmark

Þekkingarsetur alþýðufræðslunnar i Danmörku, (VIFO), hefur sett i loftið þemasíðu með upplýsingum, sem verða jafnaðarlega uppfærðar, um aðgerðir á vegum alþýðufræðslunnar sem eiga að stuðla að grænum umskiptum og sjálfbærni .

Fem flag, der repræsenterer de nordiske lande, svajer i vinden på en lys himmelbaggrund. De viser flagene fra Norge, Finland, Island, Sverige og Danmark, som symboliserer nordisk fællesskab.

19/12/2024

Norden

Norræn skýrsla sem er sérstaklega mikilvæg fyrir vinnumarkaðinn og menntageirann.

Ældre mand med VR-briller sidder på motionscykel og peger fremad, mens en smilende sundhedsprofessionel i hvid kittel står ved siden af. Baggrunden er en hvid væg med en tegnet pære, der symboliserer en idé.

27/11/2024

Norden

14 nýjar samstarfsáætlanir Norrænu ráðherranefndarinnar eiga að vera leiðbeinandi fyrir starfsemina til ársins 2030.

Kvinne med hijab presenterer en forretningsplan for kolleger på et moderne kontor.

27/11/2024

Norge

Norski menntamálaráðherrann Kari Nessa Nordtun afhenti NAV Frogner evrópsku tungumálaverðlaunin á Erasmus+ málstofu í Bergen. Markmið vinningsverkefnisins er að veita fullorðnu fólki með innflytjenda- eða flóttamannabakgrunn aukinn tungumálastuðning á vinnustað.

Smilende sygeplejerske står i et plejehjem, mens ældre beboere i baggrunden spiller spil og socialiserer.

29/10/2024

Danmark

Tæplega 50 prósent starfsnema á sviði heilbrigðis- og félagsþjónustu og yfir 25 prósent félags- og sjúkraliðanema í Danmörku eru fædd og uppalin utan landamæra landsins.

En gruppe unge studenter ser glade ut mens de ser på en oppslagstavle i en skolebygning.

29/10/2024

Norge

Ákvörðun norsku ríkisstjórnarinnar um að fella niður skilyrði um einkunnir fyrir inntöku í hjúkrunarfræðinám og nokkrar námsleiðir fyrir kennara hefur leitt til mikillar fjölgunar nemenda. Bráðabirgðatölur sýna að í ár hafa rúmlega 1.800 fleiri nemendur þegið námsvist en í fyrra.

Einstaklingur vinnur við tölvu með myndir af jarðarberjum og boostum á skjánum.

25/09/2024

Norden

Norræna ráðherranefndin og Euroguidance stóðu fyrir málstofu á vettvangi samstarfs
Norðurlanda og Eystrasaltsríkja um nám og ráðgjöf í Noregi dagana 14.-15. ágúst 2024.

Ældre mennesker deltager i en computerlæringssession, mens en yngre kvinde hjælper dem med at bruge bærbare computere i et lyst undervisningslokale.

25/09/2024

Danmark

Um 500.000 fullorðnir Danir búa ekki yfir nægilega góðri grunnleikni til dæmis í lestri, ritun, stærðfræði, ensku og upplýsingatækni. Það er áskorun fyrir bæði einstaklinginn og samfélag við aðstæður þar sem skortur er á hæfu vinnuafli í sífellt stafrænna samfélagi.