NLL

NLL er samstarfsvettvangur um símenntun á Norðurlöndum með áherslu á forgangsröðun Norrænu ráðherranefndarinnar. NLL styður við bæði stefnumörkun og framkvæmd er varðar hæfniþróun og nám fullorðinna. NLL er byggt upp á samstarfsnetum sem vinna þverfaglega yfir öll Norðurlöndin samkvæmt norrænu samstarfsmódeli. Meira um NLL hér.

Kíktu á facebooksíðuna okkar:

Fréttir á íslensku

Illustrasjon av flere opphøyde hender i ulike hudtoner og fargerike ermer, symboliserer mangfold og deltakelse.

17/06/2025

Norge

Nýr hæfnipakki í Noregi mun tryggja öruggt og inngildandi námsumhverfi. Pakkinn mun veita kennurum og stjórnendum nauðsynlega þekkingu til að mæta þátttakendum af virðingu, óháð kyni, sjálfsmynd og upplagi.

Underviser i dialog med to voksne studerende i et klasseværelse, med tekst om højere kvalitet, fleksibilitet og livslang læring.

17/06/2025

Danmark

Starfsnám í háskóla fyrir framtíðina

Målbild för digitaliseringen inom fritt bildningsarbete

27/05/2025

Finland

Í nýrri skýrslu frá finnska mennta- og menningarmálaráðuneytinu er því lýst því hvernig stafvæða á alþýðufræðsluna í Finnlandi. Skýrslan er hluti af Umgjörð stafvæðingar, sem nær einnig til fræðslu smábarna, leikskóla og grunnskóla. Markmiðið er að gera stafræna umbreytingu enn frekar stefnumótandi, einsleitnari og framtíðarmiðaðri í öllu menntageiranum.

Greinar á íslensku

Grupp i militärkläder och lila mössor sätter upp tält i en skog vid solnedgång.

17/06/2025

Finland

6 min.

Þegar Nina Ahtola skipti um dekk á VW-rútu á neyðarviðbúnaðarnámskeiði fyrir konur var það í fyrsta – en ekki í síðasta skipti. „Sem kona vilt þú geta þetta,“ segir hún.

Mann med hodetelefoner som jobber konsentrert på en bærbar datamaskin i et klasserom med andre studenter i bakgrunnen.

27/05/2025

Island

7 min.

Bergmálshellar, skautun, algrím og misvísandi upplýsingar eru algeng orð í umræðum um samfélagsmiðla. Skilja allir merkingu orðanna? Þeir sem tilheyra hópum þeirra sem hafa takmarkaða menntun eða málskilning og sumir aldraðir geta auðveldlega lent í vandræðum þegar þessi orð eru notuð.

Bente Bergsjordet

29/04/2025

Norge

8 min.

Nefnd um hæfniumbætur hefur kannað hvernig Norðmenn geta náð árangri með símenntun í atvinnulífinu. Þrátt fyrir nafn nefndarinnar hefur hún ekki lagt til stórfelldar umbætur, heldur byggir tillögur sínar aðallega á núverandi kerfum. Það sem virkar vel ætti að efla og þróa áfram. Nefndin hefur skilað ítarlegri skýrslu með fjölbreyttum tillögum, sem koma fram í 23 meginatriðum.

Viðburðir

íslenskir fulltrúar

Hrannar Baldursson

National koordinator - Island

Netværk: Vejledning

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins

Land: Island

Fjóla María Lárusdóttir

Netværk: Validering, Vejledning

Arbeidslivets opplæringssenter

Land: Island

Guðfinna Harðardóttir

Fræðslusetrið Starfsmennt - Island

Land: Island

Bryndís Skarphéðinsdóttir

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins

Land: Island

Arbeidslivets opplæringssenter logo

Netværk: Validering

Arbeidslivets opplæringssenter

Land: Island

Sólborg Jónsdóttir

Netværk: Alfarådet

Mímir-símenntun

Land: Island

Hildur Oddsdóttir

Arbetslivet Virksomheter Fagforeninger

The Directorate of Education

Land: Island

Salvör Kristjana Gissurardóttir

Netværk: NVL Digital Inklusion

University of Iceland. School of Education

Land: Island

Guðjónína Sæmundsdóttir

Netværk: NVL Digital Inklusion

Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum

Land: Island

Valgerður Guðjónsdóttir

Sérfræðingur / Expert

Netværk: NVL Digital Arbejdsliv

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins /Education and Training Service Centre (ETSC)

Land: Island

Lilja Rós Óskarsdóttir

Kompetenseutveckling för lärare

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins

Land: Island

Nánari upplýsingar

Fréttapistlar um grunnleikni á Norðurlöndum

Fréttapistlar um grunnleikni á Norðurlöndum

Hvernig gerum við öllum kleift að takast á við hverdagsleikann? Í tíu pistlum er greint frá könnun NVL á því hvernig yfirvöld á Norðurlöndunum ná til fólks með takmarkaða grunnleikni.
Flags from the Nordic Countries

Formennska landa í Norrænu ráðherranefndinni

Norðurlönd skipta með sér formennsku og áherslur eru mismunandi eftir löndum.
Menntamál á Norðurlöndum

Menntamál á Norðurlöndum

Yfirlit um mismunandi menntunarkerfi Norðurlanda.