28/03/2023

Norge

Nám fullorðinna, Nám fullorðinna fullorðinsfræðsla, Menntastefna

100 milljónir norskra króna til færniþróunar í atvinnulífinu

Stofnun æðri menntunar og færni (n Direktorat for høyere utdanning og kompetanse, HK-dir) veitir 100 milljónum norskra króna til tæplega 1.400 námskeiða í gegnum styrkjakerfið Hæfniplús (n. Kompetansepluss).

100 millioner kroner til kompetanseheving i arbeidslivet

Bilde Færniplús veitir fullorðnum tækifæri til þess að haldast í starfi og búa yfir færni sem atvinnulífið hefur þörf fyrir.

Hæfniplús er ein af fjölmörgum styrkjaáætlunum stofnunarinnar sem miða að aukinni færni í atvinnulífinu. Markmið áætlunarinnar er að efla grunnleikni fullorðinna í lestri, ritun, tali, reikningi og stafrænni færni, auk þjálfunar í norsku eða samísku.
Sífellt færri störf krefjast lítillar sem engrar hæfni og því sérstaklega mikilvægt að efla hæfni fullorðinna þannig að þau lendi ekki utan vinnumarkaðar og upplifi jaðarsetningu í samfélaginu. Vegna tækniþróunar og breytinga í atvinnulífinu er meðal annars nauðsynlegt að efla sérstaka færni í reikningi.

Þá fjölgar úkraínskum flóttamönnum sem koma til Noregs og var Úkraínska félagið í Bodø eitt þeirra sem fékk vilyrði um úthlutun í gegnum Hæfniplús í ár. Félagar þess fá þjálfun í norsku auk þess sem þeir fá kynningu á norskri menningu og atvinnulífi. Það þýðir líka að úkraínsku flóttamennirnir verða að sætta sig við að vinna í annarri stöðu eða atvinnugrein en þeir gerðu áður. Skipta þarf kennslunni eftir menntunarstigi og gera hana sveigjanlega fyrir þá sem þegar eru í starfi.

Með Færniplús fá 5.602 fullorðnir tækifæri til þess að sækja námskeið og frá 2006 hafa 100.000 manns sótt námskeið á vinnustað.

Nánar um úthlutunina hér

Få NLL’s nyhedsbrev

Med NLLs nyhedsbrev får du: Nyeste viden fra NLL som fx policy briefs og rapporter, vigtige nyheder fra de nordiske lande, aktuelle artikler, der går i dybden med feltet på tværs af sektorer, temaer og geografi samt overblik over kommende konferencer, seminarer og events.

Flere nyheder fra NVL

Group photo of diverse adults standing outdoors by a lake in autumn, posing together and smiling.

07/11/2025

Norden

Helsinki, October 22nd — The Nordic Network for Lifelong Learning (NLL) convened a dynamic stakeholder hearing to address one of the region’s most pressing challenges: digital integration. With 26 participants from across sectors, the event focused on bridging the gap between structural barriers and practical solutions with the goal of shaping NLL’s strategy for 2025–2027.

To personer arbejder med træbearbejdning og påfører lim på et stykke lyst træ i et værksted.

03/11/2025

Danmark

Et nyt europæisk forskningsprojekt skal give indsigt i, hvorfor færre unge vælger en erhvervsuddannelse – og hvordan politik og kultur kan ændre udviklingen.

Studenter studerar vid skrivbord i ett bibliotek med böcker och läslampor.

30/10/2025

Sverige

I ett samhälle som präglas av polarisering, digitalisering och globalisering spelar folkbildningen en unik roll.

Share This