27/09/2023

Danmark

Nám fullorðinna

Undirbúningsnám fyrir fullorðna er mikilvægt en við því blasa áskoranir

Undirbúningsnám fyrir fullorðna er mikilvægt en við blasa áskoranir meðal annars af þröngum fjárhag og afar misleitum markhópi.

Forberedende Voksenundervisning (FVU) er vigtig men udfordret

Undirbúningsnám fyrir fullorðna er mikilvægt en við því blasa áskoranir

Undirbúningsnám fullorðinna er ætlað fullorðnu fólki sem óskar eftir að efla grunnleikni sína sem samsvarar tveimur efstu bekkjum í dönskum grunnskóla og skapa þannig grundvöll að námi á framhaldsskólastigi. Undirbúningsnám fullorðinna fer fram á nokkrum mismunandi stofnunum, til dæmis símenntunarmiðstöðvum, tungumálamiðstöðvum og hjá fræðslusamböndum. Kennslan fer oft fram eftir kennslufræðilegum aðferðum og í umhverfi sem er sérstaklega aðlagað að þörfum fullorðinna þátttakenda.

Fram kemur í nýrri rannsókn sem Danska rannsóknarstofnunin EVA framkvæmdi, að gæði námsins ber þess merki að þátttakendur hafa afar ólíkar forsendur til námsins. Til dæmis eru margir fjöltyngdir, og hafa mismunandi faglegan bakgrunn en eru í sama bekk sökum þess að fjárhagur er þröngur.

Meðal þeirra tilmæla sem kom fram í skýrslu rannsóknastofnunarinnar eru að,

– efla forsendur þeirra sem bjóða upp á námið þannig að þeir geti mætt þörfum þátttakendanna betur.

– að á stjórnsýslusviði verði tekið á skorti á samhæfingu á milli kennsluskrár fyrir námið og þarfa þátttakendanna.

Rannsóknin er hluti verkefnisins „Umhverfi fullorðinsfræðslunnar í undirbúningsnámi“ (d. ”Voksenpædagogiske miljøer på FVU”).

Læs mere

Få NLL’s nyhedsbrev

Med NLLs nyhedsbrev får du: Nyeste viden fra NLL som fx policy briefs og rapporter, vigtige nyheder fra de nordiske lande, aktuelle artikler, der går i dybden med feltet på tværs af sektorer, temaer og geografi samt overblik over kommende konferencer, seminarer og events.

Flere nyheder fra NVL

People networking and visiting exhibition booths at an indoor business event held at Kilimanjaro Lodge, with visible banners and informational displays.

19/06/2025

Norden

The Lifelong Learning Congress brought together over 400 participants to explore strategies for cross-sector collaboration in the field of lifelong learning.

Helsearbeider hjelper eldre kvinne med å reise seg i et pleiehjemsrom.

18/06/2025

Norge

Andel studenter som velger høyere yrkesfaglig utdanning økte fra 2023 til 2024 med 2 500 studenter, til totalt 34 000. Flertallet blant disse velger tekniske fag, helse- og velferdsfag og økonomi- og administrasjonsfag.

Underviser i dialog med to voksne studerende i et klasseværelse, med tekst om højere kvalitet, fleksibilitet og livslang læring.

17/06/2025

Danmark

Ammatillinen korkeakoulutus pian valmiina tulevaisuuteen

Share This