28/05/2024

Norden

Ævinám, Atvinnulíf, Menntastefna

Símenntun fyrir vinnumarkað framtíðarinnar

Ný norræn skýrsla lýsir eftir aukinni miðlun reynslu í því skini að símenntun stuðli í auknum mæli að því að mæta færniþörf framtíðarinnar á vinnumarkaði.

En ung kvinne leser en bok i en bokhandel med mange bøker i bakgrunnen.

Símenntun fyrir vinnumarkað framtíðarinnar.

Í skýrslunni „Símenntun fyrir framtíðarvinnumarkað“ er kortlagning á skipulagi með áherslu á stafvæðingu og græn umskipti til að styrkja og aðlaga menntakerfi á öllum Norðurlöndunum, Grænlandi, Færeyjum og Álandseyjum.,

Niðurstöðurnar undirstrika hlutverk símenntunar í að takast á við áskoranir sem blasa við vinnumarkaði og lagt er til að efla samstarf menntastofnana, atvinnulífs og stjórnvalda, auka sveigjanleika námsframboða, styrkja skuldbindingu atvinnurekenda, kerfi fyrir raunfærnimat verði útvíkkuð og norrænt samstarf sem og miðlun reynslu eflt.

Í skýrslunni er einnig að finna samantekt á norrænum kerfum fyrir símenntun.

Þú getur fundið ritið á norden.org, hér.

Få NLL’s nyhedsbrev

Med NLLs nyhedsbrev får du: Nyeste viden fra NLL som fx policy briefs og rapporter, vigtige nyheder fra de nordiske lande, aktuelle artikler, der går i dybden med feltet på tværs af sektorer, temaer og geografi samt overblik over kommende konferencer, seminarer og events.

Flere nyheder fra NVL

Group photo of diverse adults standing outdoors by a lake in autumn, posing together and smiling.

07/11/2025

Norden

Helsinki, October 22nd — The Nordic Network for Lifelong Learning (NLL) convened a dynamic stakeholder hearing to address one of the region’s most pressing challenges: digital integration. With 26 participants from across sectors, the event focused on bridging the gap between structural barriers and practical solutions with the goal of shaping NLL’s strategy for 2025–2027.

To personer arbejder med træbearbejdning og påfører lim på et stykke lyst træ i et værksted.

03/11/2025

Danmark

Et nyt europæisk forskningsprojekt skal give indsigt i, hvorfor færre unge vælger en erhvervsuddannelse – og hvordan politik og kultur kan ændre udviklingen.

Studenter studerar vid skrivbord i ett bibliotek med böcker och läslampor.

30/10/2025

Sverige

I ett samhälle som präglas av polarisering, digitalisering och globalisering spelar folkbildningen en unik roll.

Share This