17/06/2024

Norden

Nám fanga, Jöfn tækifæri

Menntun ungs fólks í afplánun

Kennarar, ráðgjafar og stjórnendur i norrænum fangelsum miðla nýju fræðsluefni af reynslu sinni af vinnu við menntun ungs fólks í afplánun.

Menntun ungs fólks í afplánun.

Menntun ungs fólks í afplánun

Fræðsluefnið eru þróað af neti NVL um nám í fangelsum. Með samvinnu og miðlun reynslu leitast netið við að skapa ungu fólki í afplánun betri aðstæður til að ljúka námi og auka þannig möguleika þeirra á traustri tengingu við vinnumarkaðinn og samfélagið í heild.

Efnið fjallar um hvernig efla megi grunnleikni ungra fanga og hvernig vinna megi að því að skapa umhverfi í fangelsum sem stuðlar að námi.

Kynning á efninu

Geir Arne Hundvebakke, deildarstjóra fangelsisfræðslu við Åsane Framhaldsskólann í Bergen kemur fram í myndbandinu. Geir hefur verið hluti af norræna vinnuhópnum „Fræðsla ungmenna í fangelsum“. Hann segir frá niðurstöðum og reynslu af starfi vinnushópsins.

Vinnuhópurinn hefur útbúið 10 myndbönd, sem fjalla um mismunandi hliðar á því hvernig hægt er að vinna með ungu fólki í fangelsi.

Tilgangurinn er bæði að gefa áþreifanleg ráð og upplýsingar, en ekki síður að veita innblástur og hvetja til umhugsunar um starf með ungu fólki í afplánun.

Få NLL’s nyhedsbrev

Med NLLs nyhedsbrev får du: Nyeste viden fra NLL som fx policy briefs og rapporter, vigtige nyheder fra de nordiske lande, aktuelle artikler, der går i dybden med feltet på tværs af sektorer, temaer og geografi samt overblik over kommende konferencer, seminarer og events.

Flere nyheder fra NVL

NLL Collaboration Nordplus onepager

09/07/2025

Norden

The collaboration between Nordplus and NLL works on ensuring that the results and experiences from Nordplus projects are highlighted and used to support the development of Nordic education systems.

Woman using a tablet with keyboard case while sitting on a couch.

01/07/2025

Finland

Olemme Suomessa siirtymässä älyvankiloiden aikaan, niin uusissa kuin vanhemmissa vankiloissamme. Näissä vankiloissa hyödynnetään samaa teknologiaa, jota tarvitsemme jokapäiväisessä elämässämme.

Woman using a tablet with keyboard case while sitting on a couch.

26/06/2025

Finland

In Finland, a shift towards Smart Prisons is occurring in both old and new prison facilities. These institutions now make use of the technology that we need in our everyday lives.

Share This