26/10/2022

Danmark

Nám fullorðinna

”Endurómun” – menntahátíð

Þema ársins var: ”Endurómun er menntahátíð um manneskjuna í stafrænum heimi“

”Resonans” - en dannelsesfestival

Ljósmyndari: Mads Bordinggaard, Earthlander Media, resonans.live

Stýrihópur með þekktu fólki úr viðskiptum, menningu, listum og menntun hefur komið Endurómun á laggirnar, menntahátíð, sem var haldin í annað skipti í ágúst 2022 við Oure lýðskólann.

Athyglinni sem beint er að menntun, er lýst þannig: „… allt sem gerir okkur að góðum, upplýstum og félagslegum manneskjum.“ Á hátíðinni áttu fleiri fleiri samkomur þátt í að auka uppfærðan skilning á menntun með einstaklega góðum fundum á milli heimspeki, miðlun gæða sviðs- og tónlistar auk alþýðufræðslu og annarskonar menntunar.

Innblástur að hugtakinu ”Endurómun” er sóttur í bók þýska heimspekingsins Hartmut Rosas ”Resonans”, sem var á afar einfaldan hátt, meðal annars í viðtali við hann á hátíðinni, útskýrt sem „eitthvað sem endurómar í þér“ „að maður verði snortinn bæði tilfinningalega og líkamlega af kröftugu og umbreytandi ferli.“ Einmitt það sem listir geta bætt við menntunarhugtakið, sem var greinilegt og rætt var um á fleiri músíkölskum samkomum á hátíðinni.

Þá var rætt um endurómun sem persónulega forsendu upplifunar af náttúrunni og tengslum nauðsynlegum til umskipta í átt að meiri sjálfbærni.

Síðast en ekki síst má nefna að inngangseyrir var afar litill og því varð ásetningurinn um inngildandi menntunarfyrirmynd greinilegur. Innblásin hátíð, opin öllum með ný og hrífandi sjónarhorn á menntun.

Nánar um hátíðna á dönsku

Nánar um stýrihóp hátíðarinnar á dönsku

Få NLL’s nyhedsbrev

Med NLLs nyhedsbrev får du: Nyeste viden fra NLL som fx policy briefs og rapporter, vigtige nyheder fra de nordiske lande, aktuelle artikler, der går i dybden med feltet på tværs af sektorer, temaer og geografi samt overblik over kommende konferencer, seminarer og events.

Flere nyheder fra NVL

Woman using a tablet with keyboard case while sitting on a couch.

01/07/2025

Finland

Olemme Suomessa siirtymässä älyvankiloiden aikaan, niin uusissa kuin vanhemmissa vankiloissamme. Näissä vankiloissa hyödynnetään samaa teknologiaa, jota tarvitsemme jokapäiväisessä elämässämme.

Woman using a tablet with keyboard case while sitting on a couch.

26/06/2025

Finland

In Finland, a shift towards Smart Prisons is occurring in both old and new prison facilities. These institutions now make use of the technology that we need in our everyday lives.

Ung kvinna i sportkläder står vid ett stängsel på en utomhustennisbana.

26/06/2025

Sverige

Vuxenutbildning inom Kriminalvården i Sverige motsvarar kommunal vuxenutbildning, Komvux. Det är utbildning på grundläggande nivå, inklusive sfi, och gymnasial nivå med teoretiska och yrkesinriktade kurser, samt yrkespaket. Utbildningen ger betyg och kan leda till gymnasieexamen.

Share This