04/01/2024

Norden

Atvinnulíf, Menntastefna

Samantekt um pólitíska stefnumörkun um töluleg gögn um raunfærnimat

Þetta stefnuskjal var þróað af Norræna tengslanetinu um nám fullorðinna (NVL) til að leggja áherslu á mikilvægi þess að geta fylgst með og metið áhrif raunfærnimats sem framkvæmt er á Norðurlöndum. Þar að auki hefur það þann tilgang að auðvelda rannsóknir og mælingar á áhrifum raunfærnimats sem geta lagt grunn að pólitískri forgangsröðun.

Samantekt um pólitíska stefnumörkun um töluleg gögn um raunfærnimat

Samantekt um pólitíska stefnumörkun um töluleg gögn um raunfærnimat

Raunfærnimatshópur NVL mælir með því að öll Norðurlöndin, þar á meðal Færeyjar, Grænland og Álandseyjar, leggi til:

Eftirfylgni raunfærnimats í samræmi við megintilgang þess – fyrir aðgang að menntun á réttum vettvangi, fyrir undanþágur til þess að stytta menntun og vinnumarkaðinn til að gera einstaklingum kleift að sækja um störf sem samræmast raunverulegri færni þeirra.

Eftirfylgni raunfærnimats við formlega menntun ásamt mati sem fer fram í öðru samhengi – þ.m.t. framhaldsskólamenntun, starfsmenntun, háskólamenntun, vinnumarkaðsráðstafanir, alþýðufræðsla, raunfærnimat atvinnugreina o.s.frv.

Eftirfylgni einstaklingsbundins raunfærnimats sem auðveldar mælingar á áhrifum og samanburð á tölulegum upplýsingum um atvinnu, félagslega og efnahagslega bakgrunnsþætti, félagslegan kostnað og fjármál einkaaðila.

Tilgreini stofnun sem ber ábyrgð á söfnun tölulegra gagna og fela henni það verkefni að bera ábyrgð á söfnun framangreindra upplýsinga og gera þær aðgengilega fyrir almennar rannsóknir og mælingar á áhrifum raunfærnimats.

Lestu skjalið sem pdf hér.

Få NLL’s nyhedsbrev

Med NLLs nyhedsbrev får du: Nyeste viden fra NLL som fx policy briefs og rapporter, vigtige nyheder fra de nordiske lande, aktuelle artikler, der går i dybden med feltet på tværs af sektorer, temaer og geografi samt overblik over kommende konferencer, seminarer og events.

Flere nyheder fra NVL

People networking and visiting exhibition booths at an indoor business event held at Kilimanjaro Lodge, with visible banners and informational displays.

19/06/2025

Norden

The Lifelong Learning Congress brought together over 400 participants to explore strategies for cross-sector collaboration in the field of lifelong learning.

Helsearbeider hjelper eldre kvinne med å reise seg i et pleiehjemsrom.

18/06/2025

Norge

Andel studenter som velger høyere yrkesfaglig utdanning økte fra 2023 til 2024 med 2 500 studenter, til totalt 34 000. Flertallet blant disse velger tekniske fag, helse- og velferdsfag og økonomi- og administrasjonsfag.

Underviser i dialog med to voksne studerende i et klasseværelse, med tekst om højere kvalitet, fleksibilitet og livslang læring.

17/06/2025

Danmark

Ammatillinen korkeakoulutus pian valmiina tulevaisuuteen

Share This