29/11/2023

Sverige

Menntastefna, Iðn- og starfsmenntun, Nám fullorðinna

Sænska ríkisstjórnin innleiðir sérstök fjárframlög til þess að efla svæðisbundið starfsnám í héruðum með vaxtamöguleika

Á næsta ári mun sænska ríkisstjórnin innleiða nýjan ríkisstyrk til starfsmenntunar innan fullorðinsfræðslu sveitarfélaga á framhaldsskólastigi þar sem stofnun nýrra eða stækkun fyrirtækja er fyrirsjáanleg. Þetta á einkum við í strjálbýlum héruðum.

Sveriges regeringen genomför särskild satsning på regionalt yrkesvux i expansiva regioner

Sænska ríkisstjórnin innleiðir sérstök fjárframlög til svæðisbundins starfsnáms í héruðum þar sem hagvöxtur er fyrirsjáanlegur.

Á næsta ári mun sænska ríkisstjórnin innleiða nýjan ríkisstyrk til starfsmenntunar innan fullorðinsfræðslu sveitarfélaga á framhaldsskólastigi til stofnunar eða stækkunar fyrirtækja. Þetta á einkum við í strjálbýlum héruðum. Ríkisstjórnin hyggst leggja til að árið 2024 verði 125 milljónum sænskra króna varið í þessu skyni, sem samsvarar um 2.000 árlegum nemaplássum.

Fjárfestingin er ætluð starfsmenntun á framhaldsskólastigi og það eru færniþarfir sem ráða því hvaða starfsmenntun og hversu mörg nemapláss verða í boði. Þá þarf jafnframt að skipuleggja tilboðið að höfðu samráði við meðal annars Vinnumálastofnun.

Grundvallarskilyrði fyrir því að hljóta ríkisstyrk verður að sveitarfélagið standi frammi fyrir stórfelldum breytingum á atvinnulífi ýmist vegna stofnunar eða stækkun fyrirtækis eða sé nágranni slíks sveitarfélags. Ekki verður gerð krafa um samfjármögnun frá sveitarfélaginu. Umsækjendur hvaðanæva af landinu eiga að geta sótt um námið.

– Til þess að Svíþjóð geti leikið leiðandi hlutverk í grænum umskiptum er mikilvægt að fjárfesta í menntun. Aðgangur að vinnuafli með rétta kunnáttu er lykilatriði við rafvæðingu iðnaðarins og samfélagsins almennt geti átt sér stað, að fyrirtæki geti aðlagast og til dæmis rafgeymaiðnaðurinn geti byggst upp sem ný atvinnugrein í Svíþjóð, segir Mats Persson menntamálaráðherra.

Nánar her .

Flere nyheder fra NVL

To kvinder står i en skovlysning og snakker, mens de holder kopper. Solen skinner gennem træerne, og i baggrunden ses flere personer, herunder et barn og en mand i sort tøj.

14/03/2025

Norden

Are you working with education for sustainable development or wish to do so? Do you have doubts or troubles with how to (better) teach and create transformative education for sustainability? This one-pager gathers reflections and advice from six Nordic educational organisations with experience in the field.

Starkt grepp om lärande. Opin.fi öppnas i april 2025.

13/03/2025

Finland

Alla finska högskolor arbetar inom ramen för en gemensamt överenskommen digivision2030. Ett synligt resultat är en digital plattform, opin.fi, som på sikt samlar 37 högskolors öppna utbud på en och samma adress. Tjänsten öppnar i mitten av april och erbjuder kurser på finska, svenska och engelska. Under lanseringsskedet i april kommer 25 högskolor att erbjuda kurser. Det innebär cirka 6 000 kurser eller motsvarande utbildningsmöjligheter. 

Tre personer sitter på stolar i ett ljust rum, håller i papper och samtalar, troligen under en jobbintervju eller väntesituation.

11/03/2025

Sverige

Arbetslösa utan gymnasieutbildning möter svårigheter på arbetsmarknaden. Därför är det viktigt att fler arbetslösa får möjlighet att delta i komvuxutbildningar för att öka sina chanser till anställning. För att underlätta detta behöver Arbetsförmedlingen förbättra sin tillgång till information om arbetssökandes som går en utbildning på komvux. Regeringen har därför beslutat att ta fram en lagrådsremiss som inkluderar ett förslag om att kommuner ska ha en uppgiftsskyldighet gentemot Arbetsförmedlingen.

Share This