25/02/2025

Norden

Símenntun, Stafræn hæfni, Jöfn tækifæri, Ævinám, Atvinnulíf, Nám fullorðinna fullorðinsfræðsla

Ný pistlaröð: Gerið alla hæfni sýnilega! – Sjö norræn dæmi um að gera almenna starfshæfni sýnilega og raunfærnimeta hana

Í pistlunum er sjónum beint að almennri starfshæfni og mikilvægi hennar á Norðurlöndunum. Á vinnumarkaði sem er undirorpinn örum breytingum getur almenn starfshæfni gegnt lykilhlutverki. Hún gerir einstaklingum kleift að aðlagast nýjum störfum og atvinnugreinum. Hún veitir sveigjanleika til að takast á við mismunandi aðstæður og áskoranir.

Kvinna som ritar en webbdesignskiss på en genomskinlig tavla med vit tuschpenna.

Ný pistlaröð: Gerið alla hæfni sýnilega! – Sjö norræn dæmi um að gera almenna starfshæfni sýnilega og raunfærnimeta hana

Margir vinnuveitendur meta almenna starfshæfni ekki síður en tæknilega færni, þar sem hún hefur afgerandi áhrif á hve vel einstaklingurinn vinnur í mismunandi vinnuumhverfi. Til dæmis geta samskiptahæfni, geta til teymisvinnu og til að leysa vandamál skipt sköpum við mismunandi aðstæður og haft áhrif á dýnamík á vinnustaðnum.

Á Norðurlöndum er rík hefð fyrir símenntun og inngildingu á vinnumarkaði sem eflir þessa færni. Í pistlaröðinni er kannað hvernig ýmis verkefni og aðgerðir á Norðurlöndum stuðla á virkan hátt að því að styrkja einstaklinga til að takast á við atvinnulíf framtíðarinnar með því að draga fram og votta almenna starfshæfni.

Få NLL’s nyhedsbrev

Med NLLs nyhedsbrev får du: Nyeste viden fra NLL som fx policy briefs og rapporter, vigtige nyheder fra de nordiske lande, aktuelle artikler, der går i dybden med feltet på tværs af sektorer, temaer og geografi samt overblik over kommende konferencer, seminarer og events.

Flere nyheder fra NVL

People networking and visiting exhibition booths at an indoor business event held at Kilimanjaro Lodge, with visible banners and informational displays.

19/06/2025

Norden

The Lifelong Learning Congress brought together over 400 participants to explore strategies for cross-sector collaboration in the field of lifelong learning.

Helsearbeider hjelper eldre kvinne med å reise seg i et pleiehjemsrom.

18/06/2025

Norge

Andel studenter som velger høyere yrkesfaglig utdanning økte fra 2023 til 2024 med 2 500 studenter, til totalt 34 000. Flertallet blant disse velger tekniske fag, helse- og velferdsfag og økonomi- og administrasjonsfag.

Underviser i dialog med to voksne studerende i et klasseværelse, med tekst om højere kvalitet, fleksibilitet og livslang læring.

17/06/2025

Danmark

Ammatillinen korkeakoulutus pian valmiina tulevaisuuteen

Share This