23/05/2024

Norden

Menntastefna

Inngildandi umhverfi og stuðningur við unga innflytjendur á Íslandi

Í verkefninu Raddir ungra innflytjenda – inngilding í nám, starf og samfélag voru haldnir rýnihópar á fimm svæðum á Íslandi til að draga fram áskoranir í tengslum við inngildingu og nýta sem grunn til að vinna í átt að lausnum.

Inngildandi umhverfi og stuðningur við unga innflytjendur á Íslandi.

Inngildandi umhverfi og stuðningur við unga innflytjendur á Íslandi

Unnið var jafnframt með stórum hópi hagsmunaaðila sem voru í bakhópi verkefnisins og að auki komu norrænir sérfræðingar að mótun og innihaldi verkefnisins.

Unnið var samkvæmt vinnulagi hönnunarhugsunar (Design Based Research), líkani sem opnaði á innsýn innflytjenda og hagsmunaaðila í þætti sem geta leitt til aukinnar inngildingar í samfélaginu.

Allar þær áskoraranir sem rýnihóparnir fimm lögðu fram voru yfirfarnar á ráðstefnu sem haldin var í Reykjavík í maí 2023. Niðurstöður sýna meðal annars að nánara samstarf þarf að eiga sér stað við markhópinn og tendga hagsmunaaðila til að móta, þróa og festa í sessi þær lausnir sem komu fram. Ákveðin “blindsvæði” (e. blind spots) komu fram sem sýndu hversu mikið vantar upp á þann stuðning og leiðir sem nú eru í boði fyrir innflytjendur.

Fræðslumistöð atvinnulífsins (FA) leiddi verkefnið í samstarfi við Norrænt tengslanet um nám fullorðinna (NVL). Verkefnið var hluti af formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni.

Lestu skjalið sem pdf hér.

Få NLL’s nyhedsbrev

Med NLLs nyhedsbrev får du: Nyeste viden fra NLL som fx policy briefs og rapporter, vigtige nyheder fra de nordiske lande, aktuelle artikler, der går i dybden med feltet på tværs af sektorer, temaer og geografi samt overblik over kommende konferencer, seminarer og events.

Flere nyheder fra NVL

People networking and visiting exhibition booths at an indoor business event held at Kilimanjaro Lodge, with visible banners and informational displays.

19/06/2025

Norden

The Lifelong Learning Congress brought together over 400 participants to explore strategies for cross-sector collaboration in the field of lifelong learning.

Helsearbeider hjelper eldre kvinne med å reise seg i et pleiehjemsrom.

18/06/2025

Norge

Andel studenter som velger høyere yrkesfaglig utdanning økte fra 2023 til 2024 med 2 500 studenter, til totalt 34 000. Flertallet blant disse velger tekniske fag, helse- og velferdsfag og økonomi- og administrasjonsfag.

Underviser i dialog med to voksne studerende i et klasseværelse, med tekst om højere kvalitet, fleksibilitet og livslang læring.

17/06/2025

Danmark

Ammatillinen korkeakoulutus pian valmiina tulevaisuuteen

Share This