28/11/2022

Sverige

Menntastefna

Áætlanir um svæðisbundna byggðaþróun eiga að stuðla að bættir hæfniþróun um gjörvalla Svíþjóð

Skortur á fólki með rétta hæfni bitnar á velferðarsviðinu, atvinnulífinu og viðbrögðum við loftlagsbreytingum.

Regionala planeringsunderlag ska bidra till bättre kompetensförsörjning i hela landet

Áætlanir um svæðisbundna byggðaþróun eiga að stuðla að bættir hæfniþróun um gjörvalla Svíþjóð

Áætlanir um svæðisbundna byggðaþróun eiga að stuðla að bættir hæfniþróun um gjörvalla Svíþjóð. Skortur á fólki með rétta hæfni bitnar á velferð, atvinnulífi og viðbrögðum við loftlagsbreytingum. Þess vegna verður lögum um skóla breytt þann 1. júlí 2023 til þess að hægt verði að taka tillit eftirspurnar bæði nemenda og vinnumarkaðarins sem tengjast ákvörðunum um hvaða framhaldsskólanám verði í boði, sveitarfélaga, svæðisbundið og einstaka yfirvöldum.

Breytingarnar eiga að ganga í gildi fyrir nám sem hefst árið 2025. Sænska ríkisstjórnin hefur þess vegna falið menntamálastofnuninni að móta áætlanir um byggðaþróun til að styðja við skipulagningu, umfang og framboð menntunar í framhaldsskóla og framhaldsfræðslu sveitarfélaganna (komvux).

Áætlanir um byggðaþróun eiga að beinast að sveitarfélögum, landshlutum og einstaka skólastjórnendum sem bera ábyrgð á ákvörðunum um menntun. Menntamálastofnun á að leggja fram áætlanir með mati á því að hve miklu leyti þarf að aðlaga menntunarframboð að viðvarandi skort eða umfram framboð á vinnuafli.

Margaretha Allen starfar hjá sænsku menntamálastofnuninni og kemur að vinnu við gögnin um byggðaþróun. Hún segir:

„Breytinganar á lögum um skóla munu hafa í för með sér að nemendur fá aðgang að fjölbreyttari námsúrvali sem hæfa betur þörfum atvinnulífisins. Krafan um að gera verði samstarfssamning á milli að minnsta kosti þriggja sveitarfélaga getur leitt til aukins jafnræðis nemenda þegar kemur að námi á framhaldsskólastigi.“

Fyrstu áætlanir um byggðaþróun eiga að liggja fyrir haustið 2023.

Nánari upplýsingar um tillögur sænsku menntamálastofnunarinnar hér

Få NLL’s nyhedsbrev

Med NLLs nyhedsbrev får du: Nyeste viden fra NLL som fx policy briefs og rapporter, vigtige nyheder fra de nordiske lande, aktuelle artikler, der går i dybden med feltet på tværs af sektorer, temaer og geografi samt overblik over kommende konferencer, seminarer og events.

Flere nyheder fra NVL

Group photo of diverse adults standing outdoors by a lake in autumn, posing together and smiling.

07/11/2025

Norden

Helsinki, October 22nd — The Nordic Network for Lifelong Learning (NLL) convened a dynamic stakeholder hearing to address one of the region’s most pressing challenges: digital integration. With 26 participants from across sectors, the event focused on bridging the gap between structural barriers and practical solutions with the goal of shaping NLL’s strategy for 2025–2027.

To personer arbejder med træbearbejdning og påfører lim på et stykke lyst træ i et værksted.

03/11/2025

Danmark

Et nyt europæisk forskningsprojekt skal give indsigt i, hvorfor færre unge vælger en erhvervsuddannelse – og hvordan politik og kultur kan ændre udviklingen.

Studenter studerar vid skrivbord i ett bibliotek med böcker och läslampor.

30/10/2025

Sverige

I ett samhälle som präglas av polarisering, digitalisering och globalisering spelar folkbildningen en unik roll.

Share This